Færsluflokkur: Tölvur og tækni
13.11.2008 | 14:00
Vaknaður af dvalanum...
Það er kominn tími til að gera vart við sig hérna á blogginu eftir smá pásu. Ég er allavega ekki dauður enn. Var að fá ljósleiðaratengingu í íbúðina sem bætir sjónvarpsgæðin til mikilla muna, sem og nettenginguna sem er orðin talsvert öflugri frá því sem var. Nú ætti maður að geta bloggað meira en helmingi hraðar.....