Færsluflokkur: Enski boltinn
23.6.2008 | 20:30
Ég held'ann megi fara..
Þrettán milljarða fyrir Ronaldo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.5.2008 | 17:29
Til hamingju Hermann Hreiðarsson!
Frábær árangur hjá Hemma og félögum. Hermann er þar með orðinn fyrstur Íslendinga sem leikur heilan bikarúrslitaleik á Wembley og verður enskur bikarkmeistari með liði sínu.
Redknapp: Vörnin var frábær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.5.2008 | 23:28
Lengi má gott lið bæta...
Ferguson fær fé til styrkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 23:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.5.2008 | 00:37
ÞETTA HLÝTUR AÐ VERA ENGLANDSMET HJÁ BÆÐI SIR ALEX OG GIGGS
Tíu Englandsmeistaratitlar hjá Sir Alex Ferguson og Ryan Giggs hjá einu og sama liðinu! Þetta er magnað afrek! Er einhver annar Þjálfari í Ensku úrvalsdeildinni sem hefur náð viðlíka árangri? Eða annar leikmaður? Það hljóta þá að vera margir áratugir síðan að það gerðist, ef það hefur þá gerst!?
Tíundi titillinn hjá Ferguson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt 13.5.2008 kl. 00:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2008 | 17:03
Sigurtilfinningin er alltaf jafn æðisleg!!!
Ég fór á Billiardbarinn í Faxafeni til að horfa á leikinn. Þvílík stemmning! Skemmst er frá því að segja að ég og fleiri þarna á staðnum slepptum okkur gjörsamlega í fagnaðarlátum þegar mörkin voru skoruð í sitthvorum hálfleiknum. Það var æðisleg tilfinning þegar Manchester United menn lyftu Englandsmeistara bikarnum á loft. Frábær frammistaða hjá strákunum hans Sir Alex í vetur og eru þeir svo sannarlega vel að titlinum komnir. Næst er það svo Evrópudollan eftir 10 daga!
Kveðja, einn í sigurvímu og raddlaus eftir fagnaðarlætin.
Manchester United er enskur meistari 2008 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | Breytt 13.5.2008 kl. 00:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)