Fćrsluflokkur: Spil og leikir
5.6.2008 | 00:17
EM heima í stofu
Mér áskotnađist ţetta fótboltaspil á dögunum. Óhćtt er ađ segja ađ ţetta hafi vakiđ mikla lukku á heimilinu. Ţađ eru búnar ađ fara fram margar HM og EM keppnir á ţessu borđi ađ undanförnu. Meira ađ segja húsmóđirin hefur ekki látiđ sitt eftir liggja í fćrni og knatttćkni í ţessu spili. Ţetta er snilldar spil fyrir alla fjölskylduna......já og vinina. Myndirnar tala sínu máli...
Trausti og Danni ađ spila á móti Nikulási og Indíönu
Gríđarleg keppni í gangi hjá mćđgunum. Einbeitingin leynir sér ekki!