9.2.2008 | 01:04
Rallarsving - Glíma
Fyrir rúmum ţremur árum komu skemmtilegir ţáttarstjórnendur, Andreas og Musse, frá Z-TV í Svíţjóđ til ađ kynna sér ţjóđaríţrótt Íslendinga glímuna. Báđir eru ţeir kunnir fyrir afrek sín í bardagalistum í sínu heimalandi, Andreas fyrir karate en Musse fyrir "mixed martiel arts". Í ţáttum sínum fara ţeir vítt og breitt um heiminn til ađ kynna sér alskyns fangbragđa og bardagaíţróttir. Afrakstur heimsóknar ţeirra hingađ til lands á sínum tíma var sýndur í ţćtti ţeirra félaga "Rallarsving". Hér má sjá hluta ţáttarins úr ţessari heimsókn í ţessu myndbroti:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.