17.5.2008 | 17:29
Til hamingju Hermann Hreiðarsson!
Frábær árangur hjá Hemma og félögum. Hermann er þar með orðinn fyrstur Íslendinga sem leikur heilan bikarúrslitaleik á Wembley og verður enskur bikarkmeistari með liði sínu.
Redknapp: Vörnin var frábær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 17:34 | Facebook
Athugasemdir
já ekkert smá flott hjá honum !!!!
Sigríður Guðnadóttir, 20.5.2008 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.