24.5.2008 | 21:09
Mjög flottur flutningur hjá FÓ & RÓ
Þetta var frábær frammistaða hjá þeim Regínu Ósk og Friðriki Ómari í Belgrad í kvöld. Vonandi fleytir þessi frábæri og hnökralausi flutningur þeim í topp 10, að minnsta kosti. Annars fannst mér lögin frá Frakklandi, Finnlandi, Azerbatian, Úkrænu, Danmörku og Svíþjóð skara fram úr, ásamt TIML. ÁFRAM ÍSLAND!
Flutningur Eurobandsins gekk vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:11 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir kommentið á síðuna mina - maður fær bara algjört egóbúst heheheheheh never know kanski fer að koma út eitthvað efni !!! leiðinlegt að þú komst ekki á tónleikana - en þú kemur bara næst
já þau stóðu sig vel júróbandið - vildi að þau hefðu komist lengra
knús kveðjur
Sigríður Guðnadóttir, 25.5.2008 kl. 19:24
Dúddinn er alveg að slátra þér í blogginu, bestur þar sme í gyminu!!!
Donninn, 28.5.2008 kl. 21:18
Verði þér að góðu Sigga mín. Koma tímar, koma ráð. Knús til baka. :-)
Jón Birgir Valsson, 2.6.2008 kl. 15:39
Þegar Dúddinn er kominn á ferðina, þá er fátt sem getur stoppað hann. Nema þá kannski veggur. Þó gæti hann líka farið í gegnum hann, þannig að maður á ekki roð í Donnann!
Jón Birgir Valsson, 2.6.2008 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.