EM heima í stofu

Mér áskotnaðist þetta fótboltaspil á dögunum. Óhætt er að segja að þetta hafi vakið mikla lukku á heimilinu. Það eru búnar að fara fram margar HM og EM keppnir á þessu borði að undanförnu. Meira að segja húsmóðirin hefur ekki látið sitt eftir liggja í færni og knatttækni í þessu spili. Þetta er snilldar spil fyrir alla fjölskylduna......já og vinina. Myndirnar tala sínu máli...

25052008

 

 

 

 

 

 

 

 

25052008(005)

 

 

 

 

 

 

 

 

 Trausti og Danni að spila á móti Nikulási og Indíönu

25052008(009)

 

 

 

 

 

 

 

 

25052008(008)

 

 

 

 

 

 

 

 

Gríðarleg keppni í gangi hjá mæðgunum. Einbeitingin leynir sér ekki! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég panta leik við þig næst þegar að ég kem í heimsókn. Þ.e.a.s ef að þú þorir ;)

Garðar (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 19:19

2 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Ekki málið, vertu velkominn.....þegar þú þorir. lol

Jón Birgir Valsson, 5.6.2008 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband