13.11.2008 | 14:00
Vaknaður af dvalanum...
Það er kominn tími til að gera vart við sig hérna á blogginu eftir smá pásu. Ég er allavega ekki dauður enn. Var að fá ljósleiðaratengingu í íbúðina sem bætir sjónvarpsgæðin til mikilla muna, sem og nettenginguna sem er orðin talsvert öflugri frá því sem var. Nú ætti maður að geta bloggað meira en helmingi hraðar.....
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Athugasemdir
Líst vel á það Jón. Gott að fá þig öflugan ( er það ekki?? ) á bloggið! Kærar kveðjur og hafðu það gott!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 17:42
He he ég get nú ekki séð að hraðinn hafi aukist nokkurn skapaðan hlut við þetta minn kæri ven. Landið brennur og þú tjáir þig um hvað þú sért orðinn öflugur þetta minnir nú bara á einn góðan knattspyrnumann sem er í Shitunited(rónaldó rakari) ekki aðeins segist hann vera sá besti í heimi heldur einnig í öðru og þriðja sæti. Ég geri ráð fyrir að þú sért ekki aðeins sá hraðasti í heimi heldur einnig næsthraðasti og sá þriðji einnig ??? Gott að þú skulir vera kominn til baka af þessu faceboooki við "gamla fólkið" eigum ekki heima þar held ég.
kv. Tóti
Þórarinn M Friðgeirsson, 18.11.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.