SIGUR SVÖNU HRANNAR Á TRISH STRATUS ÖRUGGUR

 
Eins og viđ vara ađ búast ţá bar Svana Hrönn Jóhannsdóttir Glímudrottning Íslands sigur úr bítum í fimm lotu glímu viđ áskoranda sinn, Trish Stratus 7 faldan WWE meistara frá Kanada 3-2. Ţrátt fyrir ađ tölurnar gefi til kynna ađ um jafna og spennandi keppni hafi veriđ ađ rćđa. Ţá verđur ađ segjast ađ tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af yfirburđum Svönu Hrönn í einvíginu. Ţađ segir sig nokkuđ sjálft ađ manneskja sem aldrei hefur tekiđ í glímubelti fyrr sem kemur og tekur tvćr 3ja klukkustunda glímućfingar, er ekki ađ fara sigra ríkjandi meistara í íţróttinni, ţó svo Tris hafi stađiđ sig frábćrlega í einvíginu. Ţá hafđi Svana Hrönn örugglega tögl og haldir frá upphafi til enda ţess.

 En Trish Stratus til hróss er ađ hún er mikill íţróttamađur međ sterkan karakter og mikiđ sjálfstraust. Enda hefđi hún varla náđ svona langt í WWE annars, ţó svo ađ ţar sé meira gert út á "show-iđ" heldur eDSC02276n keppnina. Ţessir eiginleikar komu bersýnilega í ljós á glímućfingunum tveimur sem hún mćtti á. Hún var einstaklega ósérhlífinn og einbeitt í ţví sem hún var ađ gera og lagđi mikiđ á sig til ţess ađ lćra glímutćknina sem er hreint ekki auđvelt á svo skömmum tíma.  Sérstaklega var gaman ađ sjá til hennar á seinni ćfingunni ţar sem hún virtist öllu sprćkari en kvöldinu áđur, enda ný kominn úr flugi ţá. Öfugt viđ fyrri ćfinguna ţá gat hún nú tekiđ 75 kg. mann (Auđunn Elvarsson) og snarađ honum á háum mjađmarhnykk í gólfiđ. Pétur Eyţórs stjórnađi ketilbjöllućfingu áđur en ađ glímunni kom. Dró Trish hvergi af sér í ţeim átökum. Á glímućfingunni sjálfri fékk hún ađ glíma viđ ţrjá glímumenn undir handleiđslu Péturs og mín á međan sjónvarpsvélarnar gengu. Í restina á ćfingunni fékk hún enn einn glímumanninn til ađ takast á viđ og ţá var slökkt á vélunum og viđ Pétur drógum okkur í hlé04032008(001).

Eins og sést á međfylgjandi myndum ţá var Svana Hrönn á seinni ćfingunni, enda vön ţví ađ ćfa međ okkur KR-ingunum alla jafnan og mikill félagi okkar. Ţađ var einmitt Svana Hrönn sem tók Trish í síđustu glímukennsluna fyrir átökin. Hljómar undarlega en ţetta sýnir Svönu Hrönn í hnotskurn hversu frábćr karakter hún er. Ţarna var hún komin til ađ miđla af glímukunnáttu sinni til Trish, ţví Svönu Hrönn var ţađ ekkert síđur í mun, en Kanadísku stallsystur hennar, ađ Trish gćti lćrt sem mest og best fyrir ţetta einvígi svo ţađ yrđi vandađ og án hnökra. Rétt eins og međ allar sýningar og keppnir, ţá skiptir höfuđmáli ađ vera vel undirbúinn fyrir áttökin. Ţetta var Svana Hrönn, án efa, međ í huga fyrir keppinaut sinn. 

Ţá ađ einvígiskvöldinu ţar sem byrj05032008(001)ađ var á ţví ađ blása til einvígis í karla flokki fyrir Kanadíska sjónvarpiđ milli austurs og vesturs, Snćr Seljan Ţóroddsson ÚÍA Reyđarfirđi og Magni Ţór Annýjarson Herđi Ísafirđi, sem endađi 3-2 Snć í vil. Ţetta var virkilega flott einvígi hjá strákunum. Eftir viđureignir strákanna var komiđ ađ stóru stund kvöldsins, einvígi drottninganna tveggja. Stemmningin var betri en nokkru sinni fyrr á glímumótum sem undirritađur hefur mćtt á. Enda fullt út úr dyrum í fangbragđasal Ármanns. Í ţeim hópi voru stuđningsmenn Svönu, vinnufélagar hennar frá Vífilfelli og dyggur vinkonu- og vinahópur sem veittu henni frábćran stuđning. Ekki var minni hópurinn sem fylgdu Trish Stratus ađ máli, ađdáendur hennar sem voru miklir WWE unnendur höfđu heldur betur dottiđ í lukkupottinn ađ fá ţessa frábćru stjörnu úr WWE til landsins. Sýndu ţeir stuđning og ţakklćti sitt svo sannarlega í verki. Ţá eru ótaldir allir ţeir glímumenn sem ţarna voru og flestir á bandi Svönu Hrannar.

Keppendur voru kynntir inn, fyrst var Svana Hrönn kynnt inn í sínum svarta glímubúningi međ grćnum ermum sem hún notađi eitt sinn ţegar GFD og KR sendu sameiginlega sveit í kvennaflokki. Á eftir henni var Trish Stratus kölluđ inn í salinn. En hún var í svörtum glansbuxum međ bleikri rönd niđur eftir sitthvorri skálminni og á sitjandanum var áletrađ nafniđ hennar einnig í bleikum stöfum. Trish hafđi orđiđ sér út um svartan bol međ áletruninni "Lost in Iceland" Ţetta kallast ađ hafa húmor fyrir sjálfum sér. Eftir ađ keppendur höfđu veriđ kynntir til leiks međ miklum fagnađarlátum, hófst einvígiđ. Ţađ tók Svönu ađeins örfáar sekúndur ađ leggja Trish á vel útfćrđum hćlkrók hćgri á hćgri. Í nćstu lotu sigrađi Trish Svönu á hćlkrók hćgri á vinstri eftir góđa glímu ţeirra beggja. Annars má sjá viđureignir ţeirra í međfylgjandi link frá Stöđ 2 veftíví. Ađ einvíginu loknu tóku viđ viđtöl hjá stelpunum og eiginhandaráritanir. Ţađ var ađdáunarvert ađ sjá hvađ Trish gaf sér góđan tíma fyrir hvern og einn í myndatökur, svara spurningum, áritanir og jafnvel smá wrestlingtök. Mjög jarđbundin manneskja međ mikla útgeislun. Allt saman gerđi hún ţetta međ bros á vör í röskan hálftíma. Eftir stendur mikiđ ţakklćti okkar glímumanna til Trish og hennar fólks fyrir ađ velja glímuna sem viđfangsefni í sjónvarpsţátt sinn. Nćst halda ţau til Indlands á vit ćvintýra til ađ kynna sér stikuskylmingar.

Svönu Hrönn Jóhannsdóttur hef ég til skýjanna eftir ţessa frammistöđu á miđvikudagskvöldiđ og gćti hún jafnvel átt erindi í WWE ţví hún fór međ sýna rullu ađ ţvílíkri snilld, sem og ađ taka ţátt í leiknum fyrir Kanadíska sjónvarpiđ líkt og hún hafi aldrei gert annađ. Hélt Svana áhorfendum á tánum allan tímann en hafđi ţetta samt allt í hendi sér. Ţegar hún lagđi Trish, ţá varđ ţađ gert ađ slíkri mýkt ađ ekki heyrđist hljóđ úr gólfi, Ţví hún lagđi hana líkt og ungbarn í vöggusćng. Ţetta fannst mér stórkostlegt ađ sjá og ber vitni um glímumann međ fullkomna stjórn á brögđum sínum. Svana Hrönn er ekki bara toppíţróttamađur heldur líka frábćr persóna og góđur talsmađur glímunnar útá viđ.

Oft gleymist ađ ţakka ţeim sem standa ađ ţessu öllu saman á bak viđ tjöldin. Ţar á Lárus Kjartansson framkvćmdastjóri GLÍ hrós skiliđ fyrir ađ skipuleggja komu hópsins hingađ til lands ásamt ţví ađ gera atburđinn jafn góđan eins og honum einum er lagiđ.

Ég vil nota tćkifćriđ og ţakka Hansa og hans samstarfsfólki á Stöđ 2 fyrir ađ gera einvíginu svona góđ skil og sýna allar loturnar. Eins og heyra mátti á umsjónarmönnum "Íslands í dag" ţeim Svanhildi og Ţorfinni, voru ţau mjög áhugasöm um ađ fylgja Svönu og Trish í kjölfariđ og fara í glímueinvígi. Ég skora hér međ á ţau ađ láta verđa af ţví, ţau geta haft samband viđ undirritađan eđa Lárus framkvćmdastjóra GLÍ til ađ hćgt sé ađ ađstođa ţau međ ţjálfun og skipulag einvígisins.

http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=STOD2&programID=b2fab606-e8f9-4500-a4d9-15008d8978da&mediaSourceID=e61ecab0-90d4-466e-9229-bb8374d1b09d

http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=STOD2&programID=7821563b-9165-4085-a32a-7d7d079d9558&mediaSourceID=81829c01-cc66-4581-a186-64c112ccae05

DSC02240

 

 

 

 

 

 

 

 

Trish og Svönu varđ strax vel til vina. 

DSC02250

 

 

 

 

 

 

 

 

Axlarupphitun fyrir bjöllur. 

DSC02251

 

 

 

 

 

 

 

 

Upphitun

DSC02252

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hlustađ á ţjálfarann. 

DSC02254

 

 

 

 

 

 

 

 

Og svo pressa upp! 

DSC02257

 

 

 

 

 

 

 

 

Tekiđ á ketilbjöllunum. 

 DSC02259

 

 

 

 

 

 

 

Trish hlustar á góđ ráđ frá Pétri ţjálfara sínum.  

05032008(011)

 

 

 

 

 

 

 

 

Höfundur í félagsskap međ frábćrum glímukonum. 

05032008(014)

 

 

 

 

 

 

 

 

T-in 3 Trish, Trausti og thjálfarinn. 


mbl.is Trish laut í lćgra haldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţakka frábćran pistil.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.3.2008 kl. 13:33

2 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Ţakka hóliđ Heimir og verđi ţér ađ góđu.

Jón Birgir Valsson, 7.3.2008 kl. 13:40

3 Smámynd: Pétur Eyţórsson

Bara ađ benda á ađ fréttirnar hafa ruglast eitthvađ á leiđinni vestur um haf ţví ţar segja menn ađ Trish hafi sigrađ Svönu 3-2.

http://www.wwe.com/inside/industrynews/6588024

http://www.lordsofpain.net/news/2008/articles/1204831203.php 

Pétur Eyţórsson, 7.3.2008 kl. 19:40

4 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Ţetta minnir óneitanlega á fréttaflutning í Hollywood stíl. Hvađan ćtli www.wwe.com og www.lordsofpain.net hafi ţessar upplýsingar? Reyndar er síđarnefnda síđan međ beinan link á www.glima.is , sennilega átt e-đ erfitt međ ađ lesa í íslenskuna og ţćr tölur sem ţar birtast úr einvíginu. Sem betur fer ţá er einvígiđ til í heild sinni hjá stöđ 2. Ef til ţess kemur ađ leiđrétta ţurfi úrslitin fyrir Ameríkumönnum. Youtube er vinsćlli en ţessir tvćr síđur til samans.

Jón Birgir Valsson, 8.3.2008 kl. 11:36

5 identicon

Svakalega tókstu ţig vel út á skjánum mínum hér um kvöldiđ ţegar ţú varst ađ dćma glímuna annars ţakka ég ţér gott hól í minn garđ á minni síđu kveđja GOLF STEINI

Steini (IP-tala skráđ) 8.3.2008 kl. 19:17

6 identicon

Ćđislegur pistill hjá ţér Jón Birgir, virkilega flottur! Smá öfund í gangi hjá mér ... ţađ verđur ađ viđurkennast en takk fyrir myndirnar og linkana á vídeóin. Ţú tekur ţig glćsilega út milli tveggja fagurra kvenna ţarna!

Bestu kveđjur úr norđrinu!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 8.3.2008 kl. 19:26

7 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Takk kćrlega fyrir hóliđ Doddi! Mađur bara. Ekki langt ađ bíđa ađ Íslandsglíman fari fram í ţínu nágrenni. Nánar tiltekiđ 29. mars í Síđuskóla. Ég get lofađ ţér ţví Svana Hrönn mćtir til ađ verja Freyjumeniđ, en minni líkur er á ađ fá Trish ţangađ, enda ekki gjaldgeng í Íslandsglímu.

Bestu kveđjur til ţín norđur.

Jón Birgir Valsson, 8.3.2008 kl. 22:03

8 Smámynd: Ţórunn Eva

Flottur Pistill....

Ţórunn Eva , 8.3.2008 kl. 22:46

9 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Takk fyrir ţađ Ţórunn Eva.  

Jón Birgir Valsson, 8.3.2008 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband